Fréttir


Vetrarfrí og foreldrafundadagur

22-10-2019

Vetrarfrí í GRV er dagana 24.-29. október. 

Skóli hefst á ný samkvæmt stundatöflu, miðvikudaginn 30. október. 

Foreldrafundadagur er þriðjudaginn 5. nóvember, þá mæta nemendur með foreldrum sínum á fund hjá umsjónarkennara. Foreldrar bóka viðtöl á mentor.