Fréttir


Veturinn 2019-2020

12-06-2019

Gengið hefur verið frá ráðningum í stöðu aðstoðarskólastjóra Barnaskóla og umsjónarkennara fyrir veturinn 2019-2020.

Einar Gunnarsson hefur verið ráðinn aðstoðarskólastjóri í Barnaskóla, Einar var í afleysingum sem aðstoðarskólastjóri veturinn 2018-2019  í fjarveru Ingibjargar Jónsdóttur. 

 

Stöðurnar voru auglýstar á vef Vestmannaeyjabæjar.  

 

Umsjónarkennarar 2019-2020 eru eftirfarandi:

1. BB: Bryndís Bogadóttir

1. SJ: Sigurbjörg Jónsdóttir

1. ÞS: Þóra Sigríður Sigurðardóttir  

2. SÁF: Sigríður Ása Friðriksdóttir

2.KM: Kolbrún Matthíasdóttir

2. ÞJ: Þórdís Jóelsdóttir

3. ÍP: Íris Pálsdóttir

3.Gsnæ: Guðrún Snæbjörnsdóttir

3.MK: Margrét Elsabet Kristjánsdóttir

4. ALS: Anna Lilja Sigurðardóttir

4. ULI: Unnur Líf Ingadóttir

4.SEÁ: Snjólaug Elín Árnadóttir

5. HS: Helga Jóhanna Harðardóttir og Sara Jóhannsdóttir

5. AP: Arnheiður Pálsdóttir og Jóhanna Alfreðsdóttir

6. EB: Esther Bergsdóttir

6. KG: Kristinn Guðmundsson

6. ÞF: Þórey Friðbjarnardóttir

7. DGM: Daníel Geir Moritz

7. ESH: Ester Sigríður Helgadóttir

7. SÁ: Sæfinna Ásbjörnsdóttir

8. BÓB: Birgit Ósk Bjartmarz

8. EB: Evelyn Bryner

8. GJ: Guðríður Jónsdóttir 

9. ES: Elísa Sigurðardóttir

9. DGÞ: Dóra Guðrún Þórarinsdóttir

10. BÞ: Berglind Þórðardóttir,

10. JGJ: Jónatan G.Jónsson

10. ÓS: Ólafía Ósk Sigurðardóttir

 

Skólasetning er 23.ágúst, tímasetningar verða auglýstar síðar.