Fréttir


Helgileikur 5. bekkur

15-12-2014

Árlegur helgileikur fór fram í sunnudagaskóla Landakirkju Vestmannaeyja í gær. Samkvæmt venju fluttu nemendur í 5. bekk verk um fæðingu Jesú. Flutningurinn tókst með eindæmum vel, hæfileikaríkir krakkar þarna á ferð.

Sighvatur Jónsson tók myndirnar og má sjá fleiri myndir og myndband inni á vef Eyjafrétta.