Talkennsla

Tinna Tómasdóttir er sjálfstætt starfandi talmeinafræðingur. Skólaskrifstofa Vestmannaeyja hefur gert samning  við hana um að sinna greiningum  á talmeinavanda leik- og grunnskólabarna ásamt ráðgjöf við starfsfólk skóla. Beiðnir berist  frá nemendaverndarráði til  sérfræðiþjónustu skóla  á þar til gerðum eyðublöðum og  fara fram skv.tilvísunum  skólaskrifstofunnar.