Sálfræðingur

Enginn starfandi sálfræðingur er hjá Vestmannaeyjabæ og þ.a.l. ekki við Grunnskólann. Thelma Gunnarsdóttir er starfandi sálfræðingur hjá HSU, Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Skólinn getur vísað málum til hennar á HSU en ef sækja þarf um greiningar á börnum fara þær beiðnir í gegnum skólaskrifstofuna.