Frístundaver

Heilsdagsvistun er starfrækt á vegum sveitarfélagsins frá kl. 12:30 og til kl. 16:30. Umsóknum þarf að skila á skólaskrifstofu fyrir hvert skólaár. Í ár starfa í Frístundaverinu átta starfsmenn sem sinna 58 börnum.