Nýtt nemendaráð er kosið á hverju hausti og í því eru nemendur úr 8. – 10. bekk. Einn nemandi er kosinn úr hverri bekkjardeild. Nemendaráð hefur umsjón með félagslífi nemenda skólans. Nemendaráð reynir að vinna úr hugmyndum nemenda og virkja þá til starfa í félagslífi skólans undir stjórn umsjónarmanna þess.

Sú nýbreytni var gerð í ár að nemendaráð GRV og unglingaráð félagsmiðstöðvarinnar Rauðagerði var sameinað í eitt ráð með þeim tilgangi að efla samstarf milli GRV og Rauðagerðis. Heba Rún Þórðardóttir forstöðumaður Rauðagerðis heldur utan um ráðið. 

 

Markmið nemendaráðs GRV eru þessi:

  • Bæta félagslíf skólans
  • Sjá um viðburði utan skólatíma fyrir nemendur GRV
  • Halda diskótek fyrir nemendur í 1. – 7. bekk
  • Halda böll fyrir nemendur í 8. – 10. bekk
  • Sér um spurningakeppni á unglingastigi
  • Sjá um Stíl og söngkeppni Rauðagerðis (Samfés)
  • Sjá um sjoppu á árshátíð
  • Önnur tilfallandi verkefni tengd Rauðagerði

Nemendaráð 2017-2018 er skipað:

8. bekkur

Rakel Oddný Guðmundsdóttir

Kristbjörg Unnur Friðbergsdóttir 

Elísa Elíasdóttir

Varamaður: Daníel Franz Davíðsson

 

9. bekkur

Guðni Friðþjófur Victorsson

Arnar Gauti Egilsson

Emelía Ögn Bjarnadóttir

Varamaður: Sindri Þór Friðriksson

 

10. bekkur

Elísa Hallgrímsdóttir

Steinar Máni Ívarsson

Leó Viðarsson