Lokaverkefni 2019

Hér má sjá verðlaunahafa vorið 2019, úrslit voru kynnt á útskrift 10. bekkja þann 5. júní.

Besta rannsóknin: Hver eru langvarandi áhrif eineltis? Aðalheiður S. Magnúsdóttir, Rakel Sigmarsdóttir og Emelía Ögn Bjarnadóttir.

  

Besta kynningin: Hvað veldur kvíða hjá unglingum í íþróttum?             Frumlegasta verkefnið: Hvers vegna eru ömmur á eftirlaunum svona uppteknar?

Ragna Sara Magnúsdóttir og Birta Líf Agnarsdóttir                                  Valgerður Elín Sigmarsdóttir, Andrea Inga Sigurðardóttir og Svala Guðný Hauksdóttir.

  

Frumlegasta kynningin: Hvaða áhrif hefur tónlist á líðan?                    Flottasti básinn og mesta framlagið: Hvaða áhrif hefur svefn á heilsu ungra barna?

Aron Kristinn Smárason.                                                                        Karen Eir Magnúsdóttir, Hólmfríður Arna Steinsdóttir, Sigurbjörg Sigurfinnsdóttir og

                                                                                                                 Stefanía Ósk Bjarnadóttir

 

Verkefni 2019

Verkefnin eru fjölbreytt og áhugaverð, allir hópar gerðu kynningu og sumir hópar gerðu heimasíðu sem má sjá hér að neðan.

Á myndasíðunni má svo finna myndir frá kynningu og sýningu verkefna.

 

Landamæraþróun í Evópu árin 1815-1945

Hvaða áhrif hefu tónlist á slæma heilsu? Heimasíða

Hvað veldur kvíða hjá unglingum í íþróttum? Heimasíða

Hvert er starfssvið Björgunarsveitafélags Vestmannaeyja? Heimasíða

Hvernig hafa kvenhetjur Disney þróast í gegnum árin? Heimasíða

 Hvaða áhrif hafa tískustraumar á ungmenni? Heimasíða

Af hverju ættum við að flytja til Mars?

 Hvernig býr maður til hina fullkomna pizzu? Heimasíða

 Hvað er það sem gerir twitch svona vinsælt? Heimasíða

  Hverjar eru mest elskuðu dragdrottningar allra tíma? Heimasíða

WWE: Heimasíða

 Hver eru langvarandi áhrif eineltis? Heimasíða

 Hvers vegna eru ömmur á eftirlaunum svona uppteknar? Heimasíða

 What are cultural similarities between three focus tribes in Ghana?

What are the factors of climate change?

 Hvers vegna er verið að banna meðgöngurof?

 Hver er munurinn á að spila handbolta í atvinnumennsku og heima? 

 Hvaða áhrif hefur það á íslensk fótboltafélög í efstu deild að vera með erlenda leikmenn? Heimasíða

Hvað heillar fólk við þjóðhátíð?

 Hvaða áhrif hefur svefn á heilsu ungra barna?