Lokaverkefni 2017

Hér má sjá verðlaunahafa vorið 2017, úrslit voru kynnt á útskrift 10. bekkja þann 1. júní.

Besta rannsóknin: Hægri og vinstri í stjórnmálum

Daníel Hreggviðsson

 

Frumlegasta verkefnið: Peningar á samfélagsmiðlum                       Besti básinn: Skemmtigarður í Vestmannaeyjum                

Guðfinna, Elín Hanna og Hulda                                                             Elísa Björk, Melkorka Marý, Bjartey Bríet og Arna Dögg        

 

Besta kynningin: Hamingja 

Brigitta, Urður Eir og Lena Dís

 

Verkefni 2017 

Verkefnin eru fjölbreytt og áhugaverð, allir hópar gerðu kynningu og sumir hópar gerðu heimasíðu sem má sjá hér að neðan.

Á myndasíðunni má svo finna myndir frá kynningu og sýningu verkefna.

 

Hægri og vinstri í stjórnmálum? Heimasíða

Hvað veitir fólki hamingju ?  Heimasíða og myndband

Hverjar eru hugmyndir ungu kynslóðarinnar hér í Eyjum um skemmtigarð í Vestmannaeyjum ? Heimasíða

Hvernig aflar maður sér peninga á samfélagsmiðlum ? Heimasíða 

Hvað og hverjir einkenna classic rock?  

Að hvað leiti er notkun rafmagnsbíla betri kostur en notkun bensínbíla fyrir samfélagið ? Heimasíða

Hver eru alvarlegustu meiðslin í handbola? Heimasíða

Dreamlike themes.  Heimasíða

Ættleiðingar ? Heimasíða

Hvaða áhrif hefur internetið á íslenskuskilning grunnskólabarna? 

Tölvur fyrr og nú ? 

Andaglas ? Heimasíða

Magma

Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum

Hvað þarf til þess að verða atvinnumaður í golfi ? Heimasíða

Þunglyndi og kvíði hjá unglingum ? Heimasíða

Hver er munurinn á að vera atvinnumaður í handbolta eða fótbolta ? Heimasíða

Hvernig stofnar maður fyrirtæki ? Heimasíða

Stanley Kubrick leikstjóri

Hjólabretti

Af hverju eru sportbílar vinsælir ?

Einn nemandi samdi lag og hér má finna það og gerði kynningu um vísur og fleira sem hann hefur samið.  Lagið: Vinur minn