Fréttir


Sumarlestur

10-06-2020

Við í GRV hvetjum nemendur til að lesa í sumar og halda utan um hve mikið þau lesa.

Sumarlestur á yngsta stigi er í tengslum við sumarlestur á Bókasafni Vestmannaeyja en þar er neðarsjávarþema og búið er að skreyta safnið í takt við það.
Á mið - og unglingastigi er lestrarhesturinn frá menntamálastofnun en þar er þemað að ferðast um Ísland, lestrarlandakort. 
Allir nemendur sem skila inn sumarlestrarhesti í haust fá viðurkenningu frá skólanum. 
Hér má finna sumarlestrarhestana, til útprenntunar. https://grv.is/is/page/sumarlestur