Fréttir


Síðustu dagar skólaársins

23-05-2019

Það er nóg um að vera í skólanum síðustu daga skólaársins. 

Miðvikudagur 29. maí:

Danssýning 1. -5. bekkur. Sýningin verður i íþróttahúsinu kl. 16:30. 

Föstudagur 31. maí: 

Fjölgreindaleikar í 1. -7.bekk, skóla lýkur kl. 12:30.

Starfsfræðsludagar í 8. og 9. bekk, skóla lýkur kl. 12:30.

Nemendur í 10. bekk ætla að vera með sýningu á lokaverkefnunum sínum í sal Barnaskólans kl. 10-12bæjarbúar velkomnir. 

Mánudagur 3. júní: 

Fjölgreindaleikar í 1. -7.bekk, skóla lýkur kl. 12:30.

Starfsfræðsludagar í 8. og 9. bekk, skóla lýkur kl. 12:30.

 Kl. 17:00 verða kynningar og sýning á lokaverkefnum í 10. bekk fyrir foreldra. Kynningin fer fram í 10. bekkjarstofum og sýning á básum nemenda verða í salnum eftir kynningarnar.

Þriðjudagur 4. júní:

Öðruvísidagur, lokahóf Fjölgreindaleika, skóla lýkur kl. 12:30.

10.bekkur er í fríi þennan dag.

Miðvikudagur 5. júní: Starfsdagur og útskrift hjá 10.bekk í Höllinni kl.17:00, súpa, brauð og sætindi á boðstólnum. 

Fimmtudagur 6. júní: Skólaslit hjá 1. -7. bekk í íþróttahúsinu. 8. og 9. bekkur í umsjónarstofum.