Fréttir


Skóladagur Barnaskólans

29-04-2019

Árlegi skóladagur Barnaskólans verður haldinn

nk. þriðjudag 30. apríl frá kl. 16:00-18:00.

 

Þar verða verk nemenda til sýnis og boðið upp á afþreyingu fyrir alla fjölskylduna.

Hér má sjá dagskrá dagsins. 

Hlökkum til að sjá ykkur.