Jólapeysan 2014
GRV er þátttakandi í verkefninu Jólapeysan 2014 sem er verkefni Barnaheilla. Í ár er safnað fyrir vináttu sem er okkur skólafólki mjög svo hugleikin.
Stjórnendur skólans ætla að taka á móti nemendum í jólapeysum nokkra daga í desember.
Hægt er að heita á okkur hér http://www.jolapeysan.is/keppnin/keppandi?cid=4580