Bókasafn

Í öllum grunnskólum skal gera ráð fyrir skólasafni eða tryggja með öðrum hætti aðgang nemenda að þjónustu slíks safns sem skal vera upplýsingamiðstöð fyrir nemendur og kennara. Það skal búið bókum og nýsigögnum auk annars safnkosts sem tengist námsgreinum og námssviðum aðalnámskrár grunnskóla. Í báðum skólahúsum GRV er starfrækt skólabókasafn með kennara í starfi safnvarðar.

Safnvörður í Barnaskóla er Stella Skaptadóttir stella@grv.is  

Safnvörður í Hamarsskóla er Kristín Sigurðardóttir kristins@grv.is