Lokaverkefni 2018

Hér má sjá verðlaunahafa vorið 2017, úrslit voru kynnt á útskrift 10. bekkja þann 5. júní.

 

Besta rannsóknin: Hverjir eru helstu áhrifaþættir á sjálfsmynd unglinga ?

Harpa Valey Gylfadóttir, Clara Sigurðardóttir og Telma Aðalsteinsdóttir

Besta kynningin: Hvað er lystarstol ?                                        Frumlegasta verkefnið: Hvaða áhrif hefur tónlist á líðan ?

Birta Lóa Styrmisdóttir og Bríet Ómarsdóttir                                Guðný Emilíana Tórshamar, Anika Hera Hannesdóttir og

                                                                                                     Bryndís Guðjónsdóttir

Besti básinn: Hvers vegna ættum við ekki að lögleiða              Besta heimasíðan: Hvað þarf til þess að verða atvinnumaður

kannabis á Íslandi ?                                                                     í fótbolta ?

Katrín Bára Elíasdóttir, Aðalheiður Stella Sæmundsdóttir,          Tómas Bent Magnússon, Jóhann Bjarni Þrastarson og Arnar 

Mía Rán Guðmundsdóttir og Hekla Sól Jóhannsdóttir                 Breki Gunnarsson

 

Verkefni 2017

Verkefnin eru fjölbreytt og áhugaverð, allir hópar gerðu kynningu og sumir hópar gerðu heimasíðu sem má sjá hér að neðan.

Á myndasíðunni má svo finna myndir frá kynningu og sýningu verkefna.

 

Hverjir eru helstu áhrifaþættir á sjálfsmynd unglinga ? Heimasíða

Hvað þarf til þess að verða atvinnumaður í fótbolta ? Heimasíða

Hvaða áhrif hefur tónlist á líðan ? Heimasíða

Hvaða áhrif hafa fæðubótarefni á líkamann ? Heimasíða

Hverjir eru flokkarnir í Eyjum og hvað standa þeir fyrir ? Heimasíða

Hvaða leikjatölvur hafa verið vinsælastar í gegnum tíðina og hvaða leikir hafa verið spilaðir ? Heimasíða

Hvers vegna ættum við ekki að lögleiða kannabis á Íslandi ? Heimasíða

Hvað leynist á bakvið tjöldin í Leikfélagi Vestmannaeyja ? Heimasíða

Hvað er lystarstol ? Heimasíða og myndband

Leonardo da Vinci

Hver eru áhrif langveikra banra á daglegt heimilislíf ? Heimasíða og myndband

Hvert er viðhorf og þekking unglinga sem stunda íþróttir til mataræðis og hollustu ? Heimasíða

Hvað gerir Fortnite að vinsælum leik ? Heimasíða

Hvernig er vinnsla á sjávarafurðum í nokkrum sjávarútvegsfyrirtækjum í Eyjum háttað ? Heimasíða

Ofþjálfun og meiðsli í lyftingum

Hvað veldur velgengni ÍBV á síðustu sex árum ? Heimasíða og myndband

Hvernig hefur Star Wars þróast í gegnum árin ?   myndband