Fréttir


Foreldrafundadagur 26. október

25-10-2017

Fimmtudaginn 26. október er foreldrafundadagur, þann dag mæta nemendur með foreldrum sínum í viðtal til umsjónarkennara.

Enginn skóli er þennan dag. Foreldrar bóka foreldraviðtal á mentor, hér má sjá leiðbeiningar um hvernig það er gert: https://www.youtube.com/watch?v=mEFYnJhJAsM