Fréttir


Skóladagur Barnaskólans 3. maí

27-04-2017

Skóladagur GRV -  Barnaskóla verður miðvikudaginn 3. maí frá kl. 17:00—19:30. Starfsfólk og nemendur skólans vonast eftir því að þátttaka verði mikil og góð. Fjölbreytt dagskrá verður í boði sem nemendur og gestir geta tekið þátt í. Eins og undanfarin ár verða nemendur 9. bekkja með kaffihlaðborð og rennur andvirðið í ferðasjóð nemenda. Þrautir og leikir verða víðs vegar um skólann og úti á skólalóð.

Hlökkum til að sjá ykkur :)